8 month-3 2025 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
- Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Reynir Matthíasson (RM) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Jóhanna Björg Hansen sviðsstjóri umhverfissviðs
- Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
- Katrín Dóra Þorsteinsdóttir (KDÞ) umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Heiða Ágústsdóttir Garðyrkjustjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfis- og loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ202301124
Staða íbúakönnunar vegna umhverfis- og loftslagsstefnu kynnt fyrir umhverfisnefnd.
Lagt fram til kynningar.
2. Umhverfis og Loftslagsstefna 2025-2035 - Aðgerðaráætlun202503691
Umræður um vinnulag vegna aðgerðaráætlunar umhverfis- og loftslagsstefnu
Lagt fram til kynningar og rætt.
3. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar200811187
Kynning frá Ævari Aðalsteinssyni um framkvæmdir á stikuðum gönguleiðum 2024.
Kynning um framkvæmdir á stikuðum gönguleiðum 2024. Umhverfisnefnd þakkar Ævari Aðalsteinssyni fyrir góða kynningu og þakkar fyrir góða vinnu við verkefnið. Nefndin lýsir yfir áframhaldandi stuðningi við verkefnið.
Gestir
- Ævar Aðalsteinsson
4. Innleiðing hringrásarhagkerfisins á Íslandi (Circle of Life)202504038
Kynning á verkefni um innleiðingu hringrásarhagkerfis á Íslandi
Lagt fram til kynningar.