jumpToMain
mos.is - home

9 month-3 2025 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 3. varabæjarfulltrúi
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2024202503027

    Ársreikningur Mosfellsbæjar 2024 lagður fram til fyrri umræðu.

    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2024 lagð­ur fram til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

    Bæj­ar­stjóri hóf um­ræð­una, ræddi nið­ur­stöð­ur árs­reikn­ings og þakk­aði end­ur­skoð­anda og starfs­fólki fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings.

    Þá fóru Dav­íð Búi Hall­dórs­son og Arnór Orri Jó­hanns­son, end­ur­skoð­end­ur frá ENOR, yfir helstu efn­is­at­riði í drög­um árs­reikn­ings og end­ur­skoð­un­ar­skýrslu vegna árs­ins 2024.

    ***
    Bæj­ar­stjórn sam­þykkti með 11 at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2024 til síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 30. apríl 2025.

    Gestir
    • Arnór Orri Jóhannsson, endurskoðandi
    • Davíð Búi Halldórsson, endurskoðandi ENOR

Fundargerð

Fundargerðir til kynningar

  • 3. Fund­ar­gerð 602. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202504018

    Fundargerð 602. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

    Fund­ar­gerð 602. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 870. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  • 4. Fund­ar­gerð 32. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202504062

    Fundargerð 32. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

    Fund­ar­gerð 32. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 879. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:38