Fréttir
35 ára afmæli Mosfellsbæjar
Í dag 9. ágúst 2022 fagnar Mosfellsbær 35 ára afmæli sínu en bærinn fékk kaupstaðarréttindi 9. ágúst 1987.
Fræsingar á Baugshlíð þriðjudaginn 9. ágúst kl. 9:00 - 11:00
Þriðjudaginn 9. ágúst frá kl. 09:00 til kl. 11:00 verður unnið við fræsingar á Baugshlíð (vestur akrein) frá Vesturlandsvegi, niður fyrir umferðareyju.
„Heimurinn er okkar“: Menntastefna Mosfellsbæjar
Ný Menntastefna hefur verið samþykkt. Leiðarljós stefnunnar er að skóla- og frístundastarfið sé í fremstu röð og þar fái allir notið sín. Unnið er að velferð og vexti allra hagaðila með jákvæðum samskiptum, valdeflingu, sveigjanleika og upplýsingum um starfið.
Leikskólar
Grunnskólar
Viðburðir
Listapúkinn sýnir í Listasal Mosfellsbæjar
Sýningin stendur yfir frá 5. ágúst til 2. september.
Ljúft og létt með Dísu og Bjarna Frímanni á Gljúfrasteini
Stofutónleikar á Gljúfrasteini sunnudaginn 14. ágúst kl. 16:00.
Sundlaugar í Mosfellsbæ
Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar, Lágafellslaug og Varmárlaug.
Íþróttamiðstöðvar
Íþrótta- og tómstundastefna
Fréttir
Regnbogafáninn blaktir
Framkvæmdir við Vesturlandsveg fimmtudaginn 4. ágúst
Óskum eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022.
Framkvæmdir á 2. hæð Kvíslarskóla
Úttekt EFLU verkfræðistofu á rakaskemmdum á 2. hæð Kvíslarskóla liggur nú fyrir og eru skemmdir á afmörkuðum svæðum vegna rakaígjafar frá óþéttum gluggum.
Bjarkarholt lokað að hluta vegna framkvæmda 21. júlí 2022
Vegna framkvæmda verður Bjarkarholt lokað að hluta fimmtudaginn 21. júlí frá kl. 08:00 – 14:00.
Framkvæmdir við Vesturlandsveg - Jarðvinna og sprengingar (seinni áfangi)
Framkvæmdir eru að hefjast við seinni áfanga við endurnýjun Vesturlandsvegar.