Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. febrúar 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
  • Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varamaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
  • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
  • Guðjón Svansson menningar-, íþrótta- og lýðheilsusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstunda- og forvarnarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ungt fólk 2023 - nið­ur­stöð­ur könn­un­ar.202401300

    Ungt fólk 2023 - niðurstöður könnunar.

    Kynn­ing á nið­ur­stöð­um í könn­un Rann­sókn­ar og grein­ing­ar með­al nem­enda í 5.-10. bekk í Mos­fells­bæ sem fram fór í des­em­ber 2023. Rann­sókn­in nær með­al ann­ars til líð­an barna, svefns, þátt­töku í íþrótta- og tóm­stund­astarfi, sam­veru við for­eldra og vímu­efna­notk­un­ar.

    Far­ið yfir áætlan­ir og við­brögð við nið­ur­stöð­un­um og vinnu við for­varn­ir hjá Mos­fells­bæ í kjöl­far­ið.

    • 2. Er­indi Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi út­leigu á laus­um tím­um í Fell­inu202402401

      Útleiga á lausum tímum í Fellinu

      Sviðs­stjóra menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­mála fal­ið að und­ir­búa um­sögn um er­ind­ið og leggja hana fram á næsta fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

      • 3. Til­laga um regl­ur um styrki til íþrótta­fólks vegna ferða­kostn­að­ar.202312275

        Tillaga um reglur um styrki til íþróttafólks vegna ferðakostnaðar.

        Af­greiðsla bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar.

        • 4. Ósk um styrk til borð­tenn­is­fé­lags Mos­fells­bæj­ar.202312298

          Ósk um styrk frá Borðtennisfélagi Mosfellsbæjar.

          Sviðs­stjóra menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­mála fal­ið að und­ir­búa um­sögn um er­ind­ið og leggja hana fram á næsta fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

          • 5. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup202402382

            Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.

            Á fund íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar mætti Ólafía Dögg Ás­ger­is­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri um­bóta- og þró­un­ar og fór yfir helstu nið­ur­stöð­ur könn­un­ar Gallup á þjón­ustu sveit­ar­fé­laga árið 2023.

            Gestir
            • Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir
          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00