Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Hef­ur þú gam­an af allskon­ar týp­um? Flest okk­ar hafa sett upp grettu, fýlu eða gleði­bros fyr­ir mynda­vél­ina, en hvern­ig teikn­um við þessi ólíku svip­brigði? Í mynda­sögu­smiðj­unni skapa þátt­takak­end­ur sín­ar eig­in mynda­sögu­per­són­ur frá grunni og læra að breyta hvers­dag­leg­um hlut­um í stór­skemmti­leg­ar per­són­ur.

    Smiðj­an verð­ur hald­in dag­ana 11.- 13. júní frá kl. 9:30-12:00 og er stýrt af Vil­borgu Bjarka­dótt­ur mynd­list­ar­kenn­ari.

    Smiðj­an er ókeyp­is og er allt efni innifal­ið. Tak­mark­að­ur fjöldi þátt­tak­enda og skrán­ing því nauð­syn­leg. Skrán­ing fer fram í gegn­um sum­ar­frí­stund­ar­vef Völu.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00