Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

    Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar býð­ur öll vel­komin í létt spjall og leið­sögn í tengsl­um við sýn­ing­una Eig­in­leik­ar (e. Attri­bu­tes) föstu­dag­inn 10. maí kl. 16:00.

    Á sýn­ing­unni er leik­ið með ólíka eig­in­leika efni­viða, forma og hluta.

    Þeg­ar við búum okk­ur heim­ili mót­um við veggi, gólf og loft í rým­inu í lands­lagi sem okk­ur lík­ar. Við fyll­um það af lit­um, áferð­um, form­um og minn­ing­um. Hús­næð­ið þarf auk þess að hafa nokk­uð nota­gildi, til að mynda þarf að vera hægt að setjast þar nið­ur, elda mat og sofa. Við þurf­um líka rými fyr­ir hug­ann og flest kjós­um við að heim­il­ið sé stað­ur fyr­ir hjartað og sál­ina. Heim­ili okk­ar get­ur ver­ið ná­kvæm­lega eins og okk­ur dett­ur í hug.

    Í verkin not­ast Hanna Dís með­al ann­ars við end­urunn­in, sjálf­bær­an eða ís­lensk­an við í sam­tali við leir, tex­tíl og strá.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00